24.07.2011 17:53
En kátt í höllinni
En er mikið um að vera hér í höfninni þrátt fyrir hálfgerða brælu. Sömu frystiskip eru hér enn að lesta. En skemmtiferðaskipi hefur verið skift út Inn er komið Clipper Odyssey Þetta snotra skip er byggt hjá NKK Corp í Tsu Japan 1989 sem OCEANIC GRACE fyrir þarlenda aðila. Það mældist:5218.0 ts 784.0 dwt, Loa: 103.00. m brd: 15.40.m 1997 fær skipið nafnið OCEANIC ODYSSEY - og 1998 CLIPPER ODYSSEY Nafn sem það ber í dag undir Bahama flaggi.
© oliragg
© Arne
Luetkenhorst
© Arne
Luetkenhorst
© Arne
Luetkenhorst


© oliragg
Það er með endemum að við skulum ekki eiga allavega eitt svona skip til að sýna ferðafólki okkar fallega land. Ég þori hérumbil að hengja mig upp á að það gæri borið sig. Erlenda ferðamenn já og landann á sumrin hér við land. Landann svo í t.d Miðjarðarhafinu eða Caribbean á veturna
Hér eru skemmtilegri myndir af skipinu:
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 450
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196660
Samtals gestir: 8465
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 03:16:08