30.07.2011 15:39

Síðustu mínútur

Flutningaskipið Union Neptune sem var í norskri eigu sökk í Biscay þ 22 júli. Ástæðan er að ég best b veit ekki kunn ennþá en áhöfninni var bjargað af franskri björgunarþyrlu

© Capt.Jan Melchers



Skipið var byggt hjá Kootstertille í Tille Hollandi 1985 fyrir Írska aðila Það mældist: 1543.0 ts 2362.0 dwt. Loa: 87.70 m brd: 11.10 m.Skipið hefur nokkrum sinnum  skift um eigendur en haldið nafninu Það var undir fána: Cook islands

© Henk Guddee

Myndirnar hér undir eru fengnar frá frönsku strandgæslunni






















Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 637
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 7648
Gestir í gær: 1433
Samtals flettingar: 668280
Samtals gestir: 46013
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 05:34:09
clockhere