06.08.2011 14:42

Í Vesturvíking

Ekki veit ég hvað margir nútíma íslenskir sjómenn kannast við nafnið Jón Oddsson skipstjóraog stórútgerðamann fyrst  í Grimnby síðar í Hull Maðurinn hét fullu nafni Jón Sigurður Oddson og var fæddur að Ketileyrum í Þingeyrarhreppi í Dýrafirði 1887.Tvítugur að aldri ræður hann sig á enskan togara"Volante"sem var einn af stærstu skipum enska togaraflotans 350 smálestir.4.júlí 1912 hálfu fimmta ári eftir að hann réðst á enskan togara,án þess að kunna stakt orð í ensku lauk hann skipstjórnarprófi. Hann gerðist svo farsæll togaraskpstjóri og stórútgerðarmaður . Guðmundur Hagalín skrfaði sögu hans og heitir hún Í Vesturvíking Margir sem lesið hafa um Jón hafa sennilega ekki vitað að hann gerið líka út farskip,En hann átti þetta skip Reykjanes. Skipið hefur fengiðsína sögu hér á síðunni.

Hér á siglingu sem Malmö sem var fyrra nafn skipsina





Hér að lesta saltfisk í Vestmannaeyjum




Hér undir "Kolakrananum"
 

 

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 221
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 192
Samtals flettingar: 573696
Samtals gestir: 30144
Tölur uppfærðar: 27.10.2025 03:18:45
clockhere