07.08.2011 15:07

Í gamla daga

Íslenskir sjómenn fremur öðrum landsmönnum  tóku mikinn þátt í WW 2. Þessu mega íslendingar aldrei gleyma. Það má segja að sérhver "kolla" yfir 25-30 tonn hafi verið tekin til að flytja fisk í enskan almenning. Þeir sem kunna sögu stríðsins vita hve mikla þýðingu þetta hafði fyrir þá ensku. Ímyndið ykkur hefðu þeir ekki fengið sitt "fish and chips".Það var þungt lóð sem  íslenskir sjómenn lögðu á vogarskál almennings í Bretlandi í WW2  Hér eru tvo skip sem komu mikið við sögu þessa flutninga.og lestuðu oft í Vestmannaeyjum en voru þó í stærri kantinum. Ég hef rakið sögu þeirra begga. 

Hér er fyrra skipið  sem Maja fyrsta nafn skipsins



 Frá 1941 Sæfell heimahöfn Vestmannaeyjar








Frá 1942 Hrímfaxi heimahöfn Hafnarfjörður og Kristján Kristjánsson stýrði m.a.








Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08
clockhere