11.08.2011 21:04

Í gær

Gamla skipið hans Heiðars Kristis Green Atlantic var hér í dag og í gær. Eitthvað var "bakkgírinn" í ólagi að sögn Valmundar hafnsögumanns. Þeir urðu að fara bara "fetið" inn í höfnina koma springnum á fyrsta polla og slaka honum svo í stæðið. Hornfirðingarnir drógu hann víst út Ósinn etir usla sem hann gerði þar í höfninni


Gerði óskunda á Hornafirði


Green Atlantic










Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1282
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 1036
Samtals flettingar: 649543
Samtals gestir: 43638
Tölur uppfærðar: 12.12.2025 21:28:21
clockhere