14.08.2011 14:38
Meira Mangi Run
Fyrir tæpum 49 árum strandaði lítið danskt farskip (Coaster) við Ánanaust. Svona segir Mogginn frá atburðinum

Um borð var hafnsögumaður af Akranesi . Hann fullyrti fyrir sjóréttii að skipið hefð náðst út af sjálfdáðum en þessu var Mangi Run ekki sammála eins og sést hér: "Magnús Runólfsson bar það hins vegar fyir
rétti, að hann teldi ólíklegt, að hæigt hefði verið að ná skipinu út á eigin vélarafli Einnig kvað hann hafnsögumenn hafa lagt sig lagt báta sína í hættu við björgun þessa,enda væri strandstaðurinn úr
allri siglingaleið og ferðir til og frá honum hættulegar smáum skipum sem stórum. Hefði meira að segja þurft talsverða aðgæslu, er róðrarbátar héldu þarna út og inn áður fyrr.

© Handels-
og Søfartsmuseets Da
Hans Boye var byggður hjá Skiens Værksteder Skien 1918 sem Björnen Hann mældist 240.0 ts 355.0 dwt. Loa: 41.0 m brd :7.10 m Skipið hét hinum ýmsu nöfnum m.a: Lillian. Hullam, Villy, Julia, Hans. Uns Kroman í Marstal keypti hann 1950 og skírði Hans Boye; Ég man vel eftir þessu skipi í Borgarnesi í gamla daga og fór einusinni með honum þaðan og út á Akranes

© Handels- og Søfartsmuseets Da
Þetta litla skip var mikið í "Íslandssiglingum" og þá hjá Veslunarsambandinu og síðar Hafskip

© Handels- og Søfartsmuseets Da

© Handels- og Søfartsmuseets Da

© Handels- og Søfartsmuseets Da
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4049
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194142
Samtals gestir: 8245
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:14:10