31.08.2011 17:58

Snoturt skip

Á minni löngu  daglegu hafnar- GÖNGUFERÐ rakst ég á snoturt skip í Skipalyftunni, Ég sá ekki nafnið á skipinu og gat því ekki séð hvaða fokki það tilheyrði.  Bátar og skip eða Fragtskip. En þar sem ég stóð þarna hugsaði ég hve dásamlegt það væri að vera yfirvélstjóri á svona skipi og standa fyrir "öxuldrætti". Já eða vera að byrja nýtt  kvótaár. Nýuppgerð vél og eldhús með nýtísku græjum



Að allri lýgi og fíflagangi slepptum þá óska ég yfirvélstjóranum og öllum sem eru í sambandi við þetta snotra skipi gleðilegs nýs kvótaárs 

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1282
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 1036
Samtals flettingar: 649543
Samtals gestir: 43638
Tölur uppfærðar: 12.12.2025 21:28:21
clockhere