01.09.2011 19:54

Í dag gær og fyrradag

Í gær og fyrradag var þetta skip Hagen hér að lesta mjöl Skipið var eiginlega byggt á tveimur stöðum. Skrokkurinn í  Galati SN í Galati Rúmeníu en restin í Damen Shipyards Bergum Hollandi 1998 Sem Koperhagen Flaggið Antigua & Barbuda. Það mældist 2810.0 ts 4218.0 dwt. Loa: 89.80 m brd: 13.20 m 2001 er nafnið stytt í Hagen. Nafn sem skipð ber í dag undir sama fána




Í dag var svo skip að losa vökvann sem heldur bílnum mínum ( já og fleiri bílum) gangandi Bro Atland. Skipið var byggt hjá Vulcano shipsyard í Vigo. Spáni 1999 sem United Albert, Fyrir sænska aðila Það mældist: 11377.0 ts  16326.0 dwt. Loa: 144.10 m brd: 23.20 m 1999 er nafninu breitt í United Atland og  2000 í Bro Atland nafn sem það ber í dag undir dönskum fána







Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51
clockhere