07.09.2011 18:58
Gamlir en vonandi ekki alveg gleymdir
Þessi sem hét Lagarfoss hérlendis Var eitt af þremur glæsilegum skipim sem Eimskipafélagsins lét byggja í lok WW2










Hér sem Hoe Aik

© Chris Howell

© Chris Howell

Þessi bar nafnið Hvalvík og Hvalsnes hér á landi En Samba og Mambo erlendis áður. Ég hélt til skamms tóma að Samba og Mambo hafi veri sitthvort skipið En svo var ekki Það hét Mambo fyrst siðan Samba og svo Hvalvík og enn síðar Hvalsnes

Ég hélt lengi vel að Samba og Mambo hefði verið sitthvort skipið En svo var ekki


Svi er það sem hét fyrst Dorrit Hog að síðustu Grímsey seinna Iris Borg (systurskip Dísarfells II)



Grímsey
Hér sem Iris Borg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1590
Gestir í dag: 316
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 408673
Samtals gestir: 22510
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 11:34:20