14.09.2011 12:53
Velkominn gestur
Þetta stóra skip var hér á laugardag. Það lá undir Eiðinu og voru farþegar ferjaðir inn í höfnina Skipið var smíðað hjá CI. Mar. Cn SY í San Giorgio di Nogaro Ítalíu 2010 (það er 15 mánaða gamalt ) Það mældist: 32346.0 ts 3000.0 dwt. Loa: 198.0 m brd: 25.60 m Bahamasfáni
©Torfi Haralds




© Torfi Haralds

© Torfi Haralds
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44