30.09.2011 16:57
Í vandræðum
Þessi tvö skip lentu í vandræðum í gær Það fyrra Ranafjord var í Kattegat á leið frá Kaliningrad til Ålborg. Það vaknaði grunur hjá Søværnets Operative Kommando um að ekki væri allt með feldu um borð í skipinu þegar það hafði siglt sömu stefnu í sex klukkutíma og stefndi á grunn við Hals. Engin vegur var að ná talstöðvarsambandi við skipið.
Þá var send F 16 orustuvél á vetfang. Flaug hún lágt yfir skipinu nokkrum sinnum þar til áhöfnin tók við sér Þega lögreglan komst svo un síðir um borð fundu þeir vel drukkinn stýrimann. Og síðar skipstjórann í enn verra ástandi. Hann reyndi að skella skuldinni á sinn drukna stýrimann en af dagbókinni mátti sjá að stýrimaðurinn hafði skilað sinni vakt af sér til hans. Skipstjórinn var tekinn fastur og í land en hafnsögumaður færði skipið á akkerislægi við Hals Barre. Og þar beðið eftir að stm sofi úr sér vímuna.En þá heldur skipið áfram för til Ålborg
© Henk Guddee
Ranafjord var byggt hjá Sietas Neuenfelde Þýskalandi 1975 sem UME fyrir þarlenda aðila Það mældist: 885.0 ts 2130.0 dwt. Loa: 75.80.m brd: 12.00 m Skipið gekk svo undir þessum nöfnum næstu árin : 1985 HILROS - 1993 RANAFJORD - 2007 VARANGER - 2009 VARANGERFJORD - 2010 RANAFJORD. Nafn sem það ber í dag og það veifar fána St. Kitts and Nevis en eigandi er Finn Olsen Rederi i Bodø,
© Henk Guddee
Síðan er það rússneska skipið Baltiyskiy - 108 sem strandaði við Rödby við Felmarnsundið á Lálandi Danmörk. Ekki lá ljóst fyrir hvort Bakkus var þarna á ferðinni. En skipið var að koma frá Renburg þýskalandi á leið til Riga Lettlandi með vélahluti. Skipið var byggt hjá Bauwerft í Laivateollissus, Turku Finnlandi 1979 Það mældist: 1,927.0 ts 2,649.0 dwt. Loa: 95.0 m brd: 13,0 m
© Derek Sands
© Capt.Jan Melchers
Þá var send F 16 orustuvél á vetfang. Flaug hún lágt yfir skipinu nokkrum sinnum þar til áhöfnin tók við sér Þega lögreglan komst svo un síðir um borð fundu þeir vel drukkinn stýrimann. Og síðar skipstjórann í enn verra ástandi. Hann reyndi að skella skuldinni á sinn drukna stýrimann en af dagbókinni mátti sjá að stýrimaðurinn hafði skilað sinni vakt af sér til hans. Skipstjórinn var tekinn fastur og í land en hafnsögumaður færði skipið á akkerislægi við Hals Barre. Og þar beðið eftir að stm sofi úr sér vímuna.En þá heldur skipið áfram för til Ålborg
Ranafjord var byggt hjá Sietas Neuenfelde Þýskalandi 1975 sem UME fyrir þarlenda aðila Það mældist: 885.0 ts 2130.0 dwt. Loa: 75.80.m brd: 12.00 m Skipið gekk svo undir þessum nöfnum næstu árin : 1985 HILROS - 1993 RANAFJORD - 2007 VARANGER - 2009 VARANGERFJORD - 2010 RANAFJORD. Nafn sem það ber í dag og það veifar fána St. Kitts and Nevis en eigandi er Finn Olsen Rederi i Bodø,
Síðan er það rússneska skipið Baltiyskiy - 108 sem strandaði við Rödby við Felmarnsundið á Lálandi Danmörk. Ekki lá ljóst fyrir hvort Bakkus var þarna á ferðinni. En skipið var að koma frá Renburg þýskalandi á leið til Riga Lettlandi með vélahluti. Skipið var byggt hjá Bauwerft í Laivateollissus, Turku Finnlandi 1979 Það mældist: 1,927.0 ts 2,649.0 dwt. Loa: 95.0 m brd: 13,0 m
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51