18.10.2011 19:01
Systur
Það má segja að frystiskipin hafi verið iðinn við kola undanfarið hér í Eyjum. Fyrir skömmu var Silver Ocean hér að lesta frosið, Skipið var byggt hjá Århus Flydedok 1997 sem Alexandra. Flaggið var Bahamas. Það mældist: 3817.0 ts 4260.0 dwt. Loa: 97.60 m brd: 15.70 m. 1999 fær skipið nafnið Frio Vladivostok 0g 2005 Silver Ocean nafn sem það ber í dag undir NIS fána


Yngri systirin Silver Copenhagen var hér í dag að lesta frosið Hún var byggð hjá Århus Flydedok 1998 sem Centavr Flaggið var Bahamas. Það mældist: 3817.0 ts 4230 dwt Loa: 97.60 m brd: 15.70 m 1999 fær skipið nafnið Frio London 2004 Silver Copenhagen nafn sem það ber í dag undir NIS fána





Yngri systirin Silver Copenhagen var hér í dag að lesta frosið Hún var byggð hjá Århus Flydedok 1998 sem Centavr Flaggið var Bahamas. Það mældist: 3817.0 ts 4230 dwt Loa: 97.60 m brd: 15.70 m 1999 fær skipið nafnið Frio London 2004 Silver Copenhagen nafn sem það ber í dag undir NIS fána



Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1237
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253867
Samtals gestir: 10878
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:04:03