24.10.2011 17:28

Blámenn eða Blápungar

Þeir voru kallaðir "Blámenn" eða jafnvel "Blápungar" Skipin sem Eimskip keypti af Per Hendriksen eða Mercandia 1974. Fyrstur í röðinni var Úðafoss Skipið var byggt hjá Frederrikshavn Vft í Frederikshavn Danmörk fyrir Mercandia Rederiene 1971. Skipið mældist 499.0 ts 1372.0 dwt. Loa: 76.60 m brd: 12.30 m.Eimskip seldi skipið 1984 og fékk það nafnið Brava Prima Skipið heitir í dag Alrabee og veifar fána Panama


 
© BANGSBO MUSEUM


Næsta skip í röðinni var Álafoss Sömu tölur eiga við skipið en skipið hét fyrst Merc America. Skipið sökk á 57°57´N og 006°12´Ö þ 27- 02- 1998 og hét þá Ulsund


© BANGSBO MUSEUM



Svo var það Grundarfoss Sömu tölur eða svipaðar Fyrsta nafn Merc Australia Eimskip seldi skipið 1993 og fékk það þá nafnið Gulf Pride. Það siglir í dag undir nafninu Taisier og flaggið er Íranskt

 
 © BANGSBO MUSEUM

Svo kom Urriðafoss Fyrsta nafn Merc Europa  Sömu eða svipaðar tölur Eimskip seldi skipið 1985 og fékk það nafnið Urrida. Skipið siglir í dag undir nafninu Reem og flaggið er Panama


 © BANGSBO MUSEUM

Síðasta skipið í upptalningunni er skip sem fyst hét Merc Asia En Eimskip skírði Tungufoss. Skipinu hvolfdi undan Lands End á Englandi 19-09-1981 Mannbjörg.


© BANGSBO MUSEUM


© BANGSBO MUSEUM

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23
clockhere