25.10.2011 17:08

Kyndill II

Hver af okkur þessum eldri muna ekki eftir þessu litla snotra skipi Sem hér hét Kyndill Hann var byggður hjá  Frederikshavns Vft í  Frederikshavn Danmörk 1968 sem Gerda Brödsgaard fyrir þarlenda aðila . Skipið mældist 499.0 ts 1221.0 dwt. Loa:60,63.m brd: 10.22.m Olíufélagið Skeljungur h/f og Olíuverslun Íslands h/f kaupa skipið 1974. 1985 er nafni skipsin breitt í Kyndil II Skipið var selt til Englands 1986. Skipið er nú "bunkerbátur" á Malta og er undir þarlendu flaggi


© Photoship


© Brian Crocker



© Brian Crocker



© Brian Crocker



© Brian Crocker

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23
clockhere