26.10.2011 19:45

Hinn nýi Þór

Hið nýja skip Landhelgisgæslu Íslands Þór kom hingað til Eyja í dag. Ekki lagði ég í að fara um borð. En skipið er hið glæsilegasta að sjá Og ástæða til að óska Georg & co til hamingu með þetta glæsilega skip  En látum myndirnar tala












Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 903
Gestir í dag: 156
Flettingar í gær: 768
Gestir í gær: 448
Samtals flettingar: 551705
Samtals gestir: 28839
Tölur uppfærðar: 16.10.2025 18:58:05
clockhere