31.10.2011 23:30
Hamrafell
Einusinni áttum við "alvöru" olíuskip. Það var smíðað hjá 
Deutsche Werft í 
Finkenwarder Þýskalandi fyrir Cia de Nav Martora SA í Panama City sem 
Mostank  Flaggið auðvita Panama. Það mældist 11349.0 ts 16730.0 dwt. 
Loa: 167.00 m brd: 20.80 m. 1955 er skipið selt A/S Mosvold Sg Co
        í Farsund Noregi 1956 kaupir Skipadeild SÍS skipið og skírir það 
Hamrafell  Það var selt The Shipping Corp of India Ltd Bombay Indlandi 
1966 og fékk nafnið Desh Alok Skipið var svo rifið í Bombay 1974. Óskar 
Franz var svo vingjarnlegur að lána mér þrjár myndir af skipinu úr safni
 sínu
Hér sem Mostank
 © photoship
   © photoship
Hér sem Hamrafell

Úr safni Óskars Franz

Úr safni Óskars Franz


Úr sagni Samskip
 
 
© Sjohistorie.no
Hér sem Mostank
Hér sem Hamrafell

Úr safni Óskars Franz

Úr safni Óskars Franz
Úr sagni Samskip
© Sjohistorie.no
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 267
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 9767
Gestir í gær: 361
Samtals flettingar: 586700
Samtals gestir: 30858
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 07:44:06
