01.11.2011 19:49
Kljáf
Íslenski kaupskipaflotinn sálugi státaði af mörgum laglegum skipum að mínu mati, Eitt þeirra var byggt hjá Aukra Bruk, Aukra Noregi sem Mælifell fyrir Skipadeild SÍS 1964. Skipið mældist: 1879.0 ts 2740.0 dwt. Loa: 88.90.0 m brd: 13.70 m. . Skipadeildin selur skipið 1985, Manchuria Cia Naviera SA
San í Lorenzo
Honduras og fær það nafnið Langeland. Það er selt innanlands í Honduras1987 Kaupandi: Silenia International Trade S de RL
Skipið heldur nafni. 1989 er það selt
Helga Sg Co Ltd á Möltu og fær nafnið:Scantrader. Skipið sigldi svo frá Bilbao 11-01-1990 áleiðis til Sharpness með sement í "bulk" Það sást ekki meir og með því fórust 12 menn
Hér sem Mælifell


Úr safni Óskars Franz
Úr safni Óskars FranZ

© Graham Moore.
Hér sem Langeland

© Yvon Perchoc
Hér sem Scantrader
© Henk Kouwenhoven
Hér sem Mælifell


Úr safni Óskars Franz

Úr safni Óskars FranZ

© Graham Moore.
Hér sem Langeland

© Yvon Perchoc
Hér sem Scantrader

© Henk Kouwenhoven
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5815
Gestir í dag: 242
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195908
Samtals gestir: 8386
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:49:19