02.11.2011 18:29
Freyfaxi
Hér er eitt skip sem smíðað var fyrir íslenska kaupskipaflotann sáluga. Freyfaxi var hann skírður að endingu eftir að hafa haft nafnið Faxi á smíðatímanum. Hann var smíðaður hjá ( sömu aðilum og Mælifell) Aukra Bruk, Aukra í Noregi 1966 fyrir Sementverksmiðju Ríkisins á Akranesi. Skipið mældist: 971.0 ts 1397.0 dwt Loa: 65.00 m brd: 12.10 m. Sementsverksmiðjan selur Nes h/f skipið 1983 og þeir skíra skipið Hauk. Skipið er svo selt til Noregs ?? 1999 og fær það nafnið Haukuren. 2000 nafnið Aukuren 2005 er skipið selt til Póllands og fær nafnið Strilen svo 2006 gamla nafnið sitt Freyfaxi. Nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Hér sem Haukur


© Yvon Perchoc

Úr safni Óskats Franz
Hér hefur Haukur fengið einn á "snúðinn"

© Rick Cox

© Yvon Perchoc


Hér sem Haukur


© Yvon Perchoc

Úr safni Óskats Franz
Hér hefur Haukur fengið einn á "snúðinn"



© Yvon Perchoc


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5815
Gestir í dag: 242
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195908
Samtals gestir: 8386
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:49:19