03.11.2011 18:19
Árekstur
Enn verður árekstur skipa í Kílarskurði Um kl 1420 í gær rákust tvö skip saman í skurðinum nálægt 42,3 og 43 km merkjunum milli Breiholz og Oldenbüttel Skipin voru OOCL Neva sem var á austurleið (frá Hamborg til St Petersburg og Blue Carmel sem var á vesturleið ( frá Gdansk ). Bæði skip skemmdust lítilsháttar en Blue Carmel fór að bryggju í Brunsbuettel til frekari athugunar á skemmdum en hét svo ágram ferð sinni í gærkveldi
Blue Carmel var byggt hjá Israel SY. Haifa í Israel Flaggið Antigua and Barbuda, Það mældist: 3845.0 ts, 4798.0 dwt. Loa: 89.96 m brd: 15.40.m


OOCL Neva er byggt hjá Sietas, Neuenfelde Þýskalandi fyrir þarlenda aðila Skipið mældist: 9981.0 ts 11386.0 dwt. Loa: 134.40. m brd: 22.80. m Flaggið er Luxembourg

© Derek Sands


© Derek Sands
Blue Carmel var byggt hjá Israel SY. Haifa í Israel Flaggið Antigua and Barbuda, Það mældist: 3845.0 ts, 4798.0 dwt. Loa: 89.96 m brd: 15.40.m


OOCL Neva er byggt hjá Sietas, Neuenfelde Þýskalandi fyrir þarlenda aðila Skipið mældist: 9981.0 ts 11386.0 dwt. Loa: 134.40. m brd: 22.80. m Flaggið er Luxembourg

© Derek Sands


© Derek Sands
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00