20.11.2011 16:51

BBC Greenland

BBC Greenland heitir hann þessi. Byggður hjá Tianjin Xingang í Tianjin Kína 2007 fyrir þýska aðila en flaggið er : Antigua and Barbuda Skipið mældist: 7002.0 ts 7536.0 dwt.  Loa: 119.80. m brd: 20.20.  m Ekki öfunda ég þá á skipinu yfir farminum sem hann sést með hér en með þetta er skipið á leið frá Rotterdam til Paranagua (Brasilíu). Ég held  að þetta sé farmur. Sé allavega engan tilgang annan með stæðsta krananum


          ©  Hannes van Rijn


      ©  Hannes van Rijn


   © Ria Maat


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4138
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 394
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 654139
Samtals gestir: 43797
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 22:48:32
clockhere