08.12.2011 00:30
Rangá
Berta De Perez hét þetta skip í smíðum. Hafskip h/f tók það nýtt á leigu og skírði Rangá en það komst aldrei til Íslands. Það strandaði í jómfrúarferðinni við Írland á leið sinni til Reykjavíkur . Það var smíðað hjá Ascon í Vigo á Spáni 1982 fyrir Naviera Asón í Santander Það mældist 1586.0 ts 3456.0 dwt. Loa: 96.60. m brd: 15.00 m. Þ 11- 03-1982 Strandar það eða rak réttara sagt á land við Írland eftir vélarhavarí Og var til á staðnum
Hér er skipið nýtt

© FILIPVS
Hér eru leifarnar


Hér er skipið nýtt

© FILIPVS
Hér eru leifarnar


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 140
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 192
Samtals flettingar: 573749
Samtals gestir: 30159
Tölur uppfærðar: 27.10.2025 04:39:29
