08.12.2011 13:20
WW 2 á N-Atlantshafi II
Mánudaginn þann 10 mars 1941 lagði fiskflutningaskipið Fróði af stað áleiðis tl Fleedwood fullfermdur ísfiski. Veður var sæmilegt og sjómennirnir bjuggust ekki veið neinu sérstöku. Þó svo hildarleikurinn á Atlantshafinu væri í algeymingi. Hafa kannske hugsað eins og margir "það kemur ekkert fyrir mig.
Svona segir "Fálkinn" frá árásinni 21-03-1941

En sólarhring seinna vakna þeir við vondan draum þegar kafbáturinn U 74 gerir tryllta árás á skipið. Þetta endaði með að þrír menn féllu strax. Þegar árásinni linnti voru aðrin þrír aðrir særðir og voru tveir af þeim helsærðir. annar var skipstjórinn Gunnar Árnason.


Þegar eftrirlifendur úr áhöfninni fóru að huga að honum sagði hann " Hugsið um Steina fyrst" Mann setur eiginlega hljóðan við að lesa þessa setningu. Þvílíka fórnfýsi sem hún lýsir. "Steini" var Steinþór Árnason eldri bróðir Gunnars. en hann lést af áverkum sínum eftir að skipið var sloppið ú helgreipum kafbátsins

En Gunnar lést einnig í höndum skipsmannasinna þegar klukkustundar sigling var eftir til Vestmannaeyja. En hann hafði falið einum af skipsmönnum sínum stjórnina á skipinu og koma því til hafnar.

Svona segir frá atburðinum á "uboat.net" "Around 08.00 hours on 11 Mar, 1941, the Frodi (Master Gunnar Jens Árnason) was attacked three times by U-74 with 2cm gunfire about 192 miles southeast of Vestmannaeyjar, Iceland.
Fróði við komuna til Reykjavíkur

Séra Árni Sigurðsson fytur minningarorð um hina föllnu á stjórnpalli skipsins

The vessel was heavily damaged by gunfire but reached Vestmannaeyjar the next day and Reykjavik on 15 March..
Eitel-Friedrich Kentrat (1906-1974) foringi U-74
Hér er Eitel-Friedrich Kentrat nýkomin úr strangri útivist

1941 útvíkkuðu Þjóðverjar hagnbann sem þeir höfðu sett á England. Um þessar mundir voru um 1000 íslenskir sjómenn í siglingum til og frá landsins. Í mars 1941 einum fórust 28 íslenskir sjómenn á þrem skipum
Hafnbann Þjóðverja 1941

Við getum aldrei munað nöfn allra þeirra manna sem fórnuðu lífi sínu til betri framtíðar íslensku þjóðarinnar. En við megum aldrei gleyma nöfnum skipana sem þeir voru á
Svona segir "Fálkinn" frá árásinni 21-03-1941

En sólarhring seinna vakna þeir við vondan draum þegar kafbáturinn U 74 gerir tryllta árás á skipið. Þetta endaði með að þrír menn féllu strax. Þegar árásinni linnti voru aðrin þrír aðrir særðir og voru tveir af þeim helsærðir. annar var skipstjórinn Gunnar Árnason.


Þegar eftrirlifendur úr áhöfninni fóru að huga að honum sagði hann " Hugsið um Steina fyrst" Mann setur eiginlega hljóðan við að lesa þessa setningu. Þvílíka fórnfýsi sem hún lýsir. "Steini" var Steinþór Árnason eldri bróðir Gunnars. en hann lést af áverkum sínum eftir að skipið var sloppið ú helgreipum kafbátsins

En Gunnar lést einnig í höndum skipsmannasinna þegar klukkustundar sigling var eftir til Vestmannaeyja. En hann hafði falið einum af skipsmönnum sínum stjórnina á skipinu og koma því til hafnar.

Svona segir frá atburðinum á "uboat.net" "Around 08.00 hours on 11 Mar, 1941, the Frodi (Master Gunnar Jens Árnason) was attacked three times by U-74 with 2cm gunfire about 192 miles southeast of Vestmannaeyjar, Iceland.
Fróði við komuna til Reykjavíkur

Séra Árni Sigurðsson fytur minningarorð um hina föllnu á stjórnpalli skipsins

The vessel was heavily damaged by gunfire but reached Vestmannaeyjar the next day and Reykjavik on 15 March..

Hér er Eitel-Friedrich Kentrat nýkomin úr strangri útivist

1941 útvíkkuðu Þjóðverjar hagnbann sem þeir höfðu sett á England. Um þessar mundir voru um 1000 íslenskir sjómenn í siglingum til og frá landsins. Í mars 1941 einum fórust 28 íslenskir sjómenn á þrem skipum
Hafnbann Þjóðverja 1941

Við getum aldrei munað nöfn allra þeirra manna sem fórnuðu lífi sínu til betri framtíðar íslensku þjóðarinnar. En við megum aldrei gleyma nöfnum skipana sem þeir voru á
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3791
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 193884
Samtals gestir: 8228
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:28:43