09.12.2011 17:09

Aasfjord ex Irafoss

Aasfjord ex Írafoss ex Keflavík ex Charm hefur nú fengið nýtt nafn. Altair Og flaggið er Panama Skipið var byggt hjá Svendborg Skibs í Svendborg Danmörk 1978 sem Charm fyrir þarlenda aðila Það mældist: 1599.0 ts 3860.0 dwt. Loa: 94.20. m .


           ©
Lettrio Tomasello 


Skipið vann það sér til frægðar þ.20- 07- 1981 undir nafninu Charm að keyra niður Berglind sem þá var komin í eigu Eimskipafélags Íslands. 1982 kaupa Víkur h/f skipið og skírir Keflavík.


           © Lettrio Tomasello 

Það kemst í eigu Eimskipafélags Ísl. 1989 og þeir skíra skipið Írafoss. Það er selt til Noregs 1997 og  fékk þar nafnið Aasfjord. Bar það þar tilí ágúst sl og er gert nú út frá Canaríeyjum en fáninn er Panama



               © Henk Guddee




               © Henk Guddee



               © Henk Guddee
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3791
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 193884
Samtals gestir: 8228
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:28:43
clockhere