11.12.2011 15:39

Árekstur

Enn verður árekstur skipa á höfunum þar sem skip sekkur og mannslíf eru í hættu. En í þetta skiptu sluppu allir lífs. Þetta skeði í Bay of Biscay. 240 sml SV af Landsend.Það chemical tankarinn   Afrodite Bahamaflagg og  coasterinn Florece undir fána Dóminíska lýðveldisins. Þetta endaði með því að  Florence sökk en áhöfninni sem samanstóð af: Rússum, Pólverjum og Úkraníumönnum ,var bjargað af gámaflutningaskipinu Ocean Titan.

Afrodite,


      © Phil English
Afrodite var smiðuð hjá Hyundai Mipo í  Ulsan, Kóreu sem Western  Antarctic 2005.Flaggið Bahamas Skipip mældist: 30053.0 ts  53082.0 dwt. Loa: 186.50.m  brd: 32.20. m  2006 fær skipið nafnið Afrodite. Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas eins og fyrr segir

Florece

                                  ©  Hannes van Rijn


Florece var smíðuð hjá De Biesbosch í Dordrecht, Hollandi 1990 sem Ingrid fyrir aðila á Kýpur. Það mældist: 1960.0 ts 2803.0 dwt. Loa: 89.30.m  brd: 12.50 m . Í júlí þetta ár fær skipið nafnið Florece og hvarf í djúpið með fána Dóminíska lýðveldisins
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3791
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 193884
Samtals gestir: 8228
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:28:43
clockhere