16.12.2011 21:02
Ný gerð"supply"skipa
Maersk Supply Service hefur tilkynnt að þeir hafi gert samning við skipasmíðastöðina Asenav í Chile um smíði á nýrri gerð "offshore supply skipa" Fyrst verða tvö skip smíðuð og ef þau reynast vel eru önnur þrjú í "pípunum" Skipin eru sérstaklega hönnuð til að athafna sig í ís og verða notuð við A- Canada Með St Johns sem bækistöð. Skipin eru hönnuð í samstarfi Mærsk Maritime Technology og Wärtsilä Ship Desig. Og verður togkraftur 150 ts. Fyrstu tvö skipin eru fjárfestingar upp á einn milljarð danskar krónur

© Maersk Supply


© Maersk Supply


© Maersk Supply


© Maersk Supply

© Maersk Supply
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3791
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 193884
Samtals gestir: 8228
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:28:43