04.01.2012 16:23

Frekar um fálkaorðuna

Því miður kom ég síðustu færslu ekki almennilega frá mér. Það mætti ráða af skrifunum að ekki hefðu aðrir sjómenn en Friðrik og Grímur fengið umrædda orðu. En það er náttúrlega algerlega rangt. Margir sjómenn hafa fengið hana Upp í hugann í fljótu bragði koma nöfn eins og Binni í Gröf. Helgi Hallvarðs og og fl og fl Eins og líka kom fram í færslunni á undan Gunnar Marel. Sem vissulega var sjómaður í upphafi starfsferils síns. Ég var bara með síðasta áratuginn í huga,og þar eru sjómenn lítið með í þessum hóp.Ég biðs afsökunnar á þessari ónákvæmni.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 259479
Samtals gestir: 11707
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 03:21:41
clockhere