05.01.2012 11:43

Árekstur

Tvö skip lentu í árekstri á þriðjudaginn utan við Brunsbuttel. Futningaskipið Kaie sem var á leið frá Antwerpen til Frederiksværk ætlaði að leggjast við akker. En þungur straumur "kastaði" skipinu á annað skip Alteland sem lá þarna við akker. Kom gat fyrir ofan sjólínu á síðastnefnda skipsins Einnig flæktist akkerskeðja þess einhvernveginn í skúfu Kaie. Varð að logskera keðjuna frá. Alteland er nú í dock í Kiel þar sem gert vetður við gatið og það fær nýtt akker. En kafarar eru en að fría Kaie frá keðjunni. Enginn maður slasaðist við atburðinn,

Kaie


                    © Arne Luetkenhorst


Kaie var byggt sem Skagern hjá Bijlsma í Wartena Hollandi (skrokkur) Ferus Smit, Westerbroek fullgert 1990  Flaggið var Netherslands Antilles Það mældist: 2511.0 ts  4161.0 dwt Loa: 88.30. m brd: 13.20. m  1993 er skipið skírt Cady 1997 Eversmeer og fær Maltaflagg. Og 2005 nafnið Kaie og sett undir fána Eistlands

Kaie


                      ©  Hannes van Rijn




Alteland



                                     © Arne Luetkenhorst

Alteland var byggt sem ro ro skip hjá Dormac Marine Engineering Durban S- Afríku Fullbyggt hjá Cassens, Emden Þýskalandi 1990 sem  Alteland Flaggið þýskt. Skipið mældist: 1599.00 ts  4300.00 dwt. Loa: 114.00 m  brd: 17.20. m  1990 fæt skipið nafnið Ortviken 1996  Alteland.  2008 Lehmann Paper Síðan 2010 hefur skipip borið sitt gamla nafn  Alteland og fáninn er Antigua and Barbuda

Hér sem Ortviken


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5620
Gestir í dag: 209
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195712
Samtals gestir: 8353
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 21:19:04
clockhere