10.01.2012 17:29
Meira Rena
Mér finnst satt að segja dapurleg að sjá svona myndir. En þær eru af endalokum gámaskipsins Rena.Sem strandaði á Astrolabe Reef við Nýja Sjáland þ 5 okt 2010 Myndirnar eru fengnar úr Nýsjálenskum og Tyrkneskum blöðum. Ég skrifaði um þennan atburð fyrir nokkrum dögum














Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1745
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 5450
Gestir í gær: 349
Samtals flettingar: 729773
Samtals gestir: 50245
Tölur uppfærðar: 29.1.2026 05:04:32
