12.01.2012 12:05
Sjórán 2
Ég sýndi í gær myndir sem ég kallaði "nútíma sjóræningaskip" En nú berast fréttir af að sjóræningarnir noti þetta tankskip sem móðurskip..Skipinu var rænt 31 okt síðasta ár. Það heitir Liquid Velvet

© Captain Ted
Skipið var byggt hjá Samho, í Tongyeong, S-Kóreu sem Songa Diamond 2006 Fáninn Singapore. Það mældist 8450.0 ts 12910.0 dwt Loa: 127.20.m brd: 20.40. m Skipið fékk strax 2006 nafnið: Brovig Bay 2007 Liquid Velvet 2007 Ben Skipið mun vera aftur komið undir nafnið Liquid Velvet og flaggið er Marshall Islands

© Captain Ted
Það er ekki beint árennilegt að nálgast sjóræningana á þessu skipi. Allt í kring um þessi mál er mjög svo einkennilegt.

© Captain Ted

© Captain Ted
Skipið var byggt hjá Samho, í Tongyeong, S-Kóreu sem Songa Diamond 2006 Fáninn Singapore. Það mældist 8450.0 ts 12910.0 dwt Loa: 127.20.m brd: 20.40. m Skipið fékk strax 2006 nafnið: Brovig Bay 2007 Liquid Velvet 2007 Ben Skipið mun vera aftur komið undir nafnið Liquid Velvet og flaggið er Marshall Islands

© Captain Ted
Það er ekki beint árennilegt að nálgast sjóræningana á þessu skipi. Allt í kring um þessi mál er mjög svo einkennilegt.

© Captain Ted
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 178
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1317
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 627175
Samtals gestir: 33970
Tölur uppfærðar: 2.12.2025 03:57:32
