13.01.2012 11:45

Birgðarskip

Á þriðjudagsmorgunn hlupu Sómalíusjóræningarnir heldur betur á sig þega þeir ræðust á þetta skip



En þetta er spænska birðarskipið  S PS Patino  Klukkan 0330 aðfaranótt ræðust ræningarnir á skipið (sem þeir töldu sennilega vera venjulegt kaupskip) með vélbyssu skothríð. Þeir var svarað með aðvörunum í hátalarakerfi skipsins. Þetta virtust þeir ekki skilja  og héldu árásinni áfram sem spænska skipið svaraði þá í sömu mynt og sendu þyrlu á loft. Ræningarnir sáu þá að sér og reyndu sð flýa. En þyrlan neyddi þá til að stoppa. Sex sjóræningar voru handteknir.Fimm af þeim sárir Einn hafði fallið í bardaganum og höfðu ræningarnir hent honum sjálfir fyrir borð.


Liquid Velve
t


          © Captain Ted


RFA Fort Victoria, sem er breskt birðarskip kom við sögu í bardaganum við sjóræningar í gær þegar það "rak" Liquid Velvet (sem nú er notað sem "móðurskip") aftur til Sómalíu. Ræningarni um borð í Liquid Velvet virtust vera á leið í Aden- flóann til sjórána þegar Fort Victoria varð þeirra var. Breska skipið byrjaði að sigla í kring um fyrra skipið á miklum hraða. Ræningarnir sáu sitt óvænna og hypjuðu sig aftur inn í landhelgi Sómalíu


          © Chris Howell

Svo segja má að það hafi verið birgðarskip sem héldu sjóránum í skefjum undanfarið
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5715
Gestir í dag: 228
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195808
Samtals gestir: 8372
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:05:02
clockhere