13.01.2012 19:33

Helgafell IV ???

Ekki er ég alveg viss um hvar þetta "Helgafell" er í röðinni hjá Skipadeild SÍS og/eða Samskip. Ég var jú í sjálfskapaðri útlegð frá Islandi í fimmtán ár.  Ég þakka  Sverri J Hannessyni sem vakti athygli mína á myndunum.kærlega fyrir ábendinguna.  Ég fékk svo leyfi til að birta þær.


                  © Andreas Spörri

Skipið var smíðað hjá Örskov Christensens SV í Frederikshavn Danmörk 1994 sem Maersk Euro Quinto  fyrir Mærsk Line ?. Það mældist: 6297.0 ts  7968.0 dwt. Loa : 121.90.m  brd: 20.30. m. Skipið fékk svo nafnið: 1997 Heidi B  1997 Helgafjell ??? 1998 Helgafell  2005 Seaboard Rio Haina  2009 :  Mohegan  Nafn sem  það ber í dag og fánin er: United States of America


           © Andreas Spörri


           © Andreas Spörri

En eins og ég sagði þekki ég ekki til sögu skipsins á Íslandi svo ég læt þetta nægja
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 189
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1266
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 346245
Samtals gestir: 16577
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 02:09:51
clockhere