15.01.2012 14:42
Olavur Gregersen
Þó þetta sé ekki nein "tæknisíða" get ég látið hjá líða að birta hér mynd af ljósaperu En peran hefur sér það til frægðar unnið að vera úr flaki skips, sem fyrst hét Olavur Gregersen síðar Selfoss,og svo aftur Olavur Gregersen.
"Peran' 2010
© INGI SØRENSEN

© Finn Björn Guttesen

© Finn Björn Guttesen
Sorgleg endalok skipsins

Úr safni Finn Björn Guttesen
© INGI SØRENSEN
Skipið var. byggt í Skala Skipasmidja 1982 1071 ts. 1450 dwt Loa:
67.3.m brd: 12 m . 1983 fær skipið nafnið Selfoss 1984 fær það aftur
nafnið Olavur Gregersen. Skipið ferst svo við Austurey 10-01-1984.
Mannbjörg varð.
Finn Björn Guttesen færeyiskur rafpóstvinur sendi mér þessar myndir
Hann talar um að þegar peran fannst í flakinu hafi verið liðinn 26 ár
Olavur Gregersen
Olavur Gregersen
© Finn Björn Guttesen
© Finn Björn Guttesen
Sorgleg endalok skipsins
Úr safni Finn Björn Guttesen
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2194
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 70
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 239891
Samtals gestir: 10537
Tölur uppfærðar: 22.4.2025 15:53:06