16.01.2012 19:42
Tveir Brúarfossar
Ekki man ég eftir að hafa skrifað um þetta skip. En það getur nú verið .Minnið er farið að svíkja mann töluvert En skipið sem hér um ræðir var byggt hjá Szczecinska SY í Szczecin (Stettin) Póllandi 1996 sem Brúarfoss fyrir Eimskip. Það mældist: 9650.0 ts 12400.0 dwt Loa:
149.50.m brd: 22.30.m Eimskip selur skipið 2000 og fær það nafnið Melbridge Bilbao 2003 MB Canada 2004 Alianca Patagonia 2006 Irene Nafn sem skipið ber í dag undir þýskum fána
Hér sem Brúarfoss

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre
Svo sem Irena

© Michael T Meredith
Svo núverandi Brúarfoss

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre

© Arne Jürgens
Brúarfoss nafnið hefur verið farsælt hjá Eimskipfélagi Íslands. Fyrsti "Brúsi" sigldi áfallalaust gegn um WW 2 og bjargaði tugum manna úr hafsnauð. Og ekki skemmdi Brúsi 2 það. Þetta mikla og fallega skip sem allir dáðust að á hafinu. átti einnig farsælan feril hér á landi Ef frá eru talin smáóhöpp sem ég í fljótu bragði man eftir. Koss frá borgarísjaka uim 70 sml undan Hvarfi í nóv 1972 og annan frá sementsferjunni 1975. ef ég man rétt. En ég vísa hér til þess sem ég sagði fyrr í færslunni um minnið
Hér sem Brúarfoss

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre
Svo sem Irena

© Michael T Meredith
Svo núverandi Brúarfoss

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre

© Arne Jürgens
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5666
Gestir í dag: 220
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195759
Samtals gestir: 8364
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 21:42:19