20.01.2012 19:33
Dorado
Þetta skip var einusinni í þjónustu Eimskip Það var byggt hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1985 sem Dorado fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 3120.0 ts 4100.0 dwt. Loa:
88.60. m brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir ýmsum nöfnum á ferlinum. M.a 1985 BAND AID EXPRESS - 1986 DORADO - 1993 LIBRA - 1996 OTTO DANIELSEN. 2011 KNIDOS nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Hér sem Otto Danielsen

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst

© Gerolf Drebes

© Gerolf Drebes
Hér sem Otto Danielsen

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst

© Gerolf Drebes

© Gerolf Drebes
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1128
Gestir í dag: 404
Flettingar í gær: 95
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 259364
Samtals gestir: 11681
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 23:52:32