26.01.2012 17:49

Lagarfoss II

Eins og kom fram í síðustu færslu var ég ekki með hugan við færslu um höfnina 1980. En málið var bara eftirfarandi. Mörg ár + Lagarfoss = Lagarfoss II En ég er búinn að leiðrétta þetta. En mér finnst rétt að halda þessu mikla skipi sem átti töluvert "skrautlega" sögu ( sem vert væri að athuga einn góðan veðurdag) inn á síðunni án neinnar vitleysu í kring um hann því kemur hann bara hér

Lagarfoss






                     © Chris Howell


                     © Chris Howell

Skipið hefur margoft komið við sögu hér á síðunni en það var rifið 2002


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2400
Gestir í dag: 319
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 409483
Samtals gestir: 22513
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 11:55:21
clockhere