30.01.2012 22:48

Vopna/eiturlyfjasmygl

Þetta skip sem heitir Evrest og er undir flaggi Marshall Isl var stoppað í nóv 2010  undan strönd Nigeriu Um borð fundust 13 gámar með 240 ts af skotfærum og handsprengum Frá Iran til "strönd Afríku" sem ákvörðunarstaðar. (destination ) Réttir eigendur Evrest reyndust vera franskir

Evrest



Yfir 60 % af skipum sem tekin eru fyrir fyrir vopna/eyturlyfjasmygl eru í eigu EU eða Nato landa. The International Peace Research Institute "SIPRI" í Stockholm hefur rannsakað smygl innan sjóflutninga og safnað sönnunum og gögnum um slíkt í "Vessel and Martime iceident databese" Flest skip sem tekin voru fyrir umrædd smygl  voru Panamaskráð skip Liberiuskráð næst fylgt af Belize Malta og Honduras. Hér er átt við flaggið.En svona leit listi Svíanna yfir 12 hæstu löndin hvað eigendur varðar, út

Owner based in

% of reported drug and arms trafficking cases

% of world merchant fleet owned in the state

1.Germany

19.5

7.1

2.Greece

10.6

8.2

3.United States

7.8

4.3

4.North Korea

4.8

0.1

5.Panama

4.3

0.1

6.Iran

3

0.5

7.Norway

2.4

4.6

8.Russian

2.4

6.0

9.Belize

1.9

0.01

10.Netherlands

1.9

2

11.Denmark

1.7

2.0

12.Japan

1.7

8.4


Það liggja alveg óhemju peningar í löglegum ?? vopnaflutninmgum um heiminn í dag. Það veit ég því flest dönsku skipin sem ég sigldi á voru sérstaklega smíðuð fyrir slíka flutninga. Við fluttum mikið af vopnum frá USA til Miðjarðarhafslanda og inn í Persaflóa.

Evrest



Skipið var byggt hjá Kvaerner Warnow Werft í Rostock Þýskalandi 1994 sem Kapitan A.Dotsenko Flaggið var Bahamas. Það mældist: 13237.0 ts 17493.0 dwt. Loa: 154.90. m brd: 23.10. m Skipið hefur gengið undir mörgum nöfnum gegn um árin M.a. 1994 SEAL MADAGASCAR - 1997 BLACKFRIARS BRIDGE - 1997 LIBRA CALLAO - 1999 BLACKFRIARS BRIDGE - 2002 NDS PROMOTER - 2007 SAFMARINE CAVALLA Og síðan 2009 EVREST  Upplýsingar um flaggið sem ég hef ber ekki saman við svíana því mínar segja fánan vera Belize frá 2004

Evrest



En það er víst sama hver "þægindafáninn" það er.Ég verð að segja það að mér finnst það íslenskum skipaeigendum það til vansa að skrá skip sínn undir einhverjum "þægindafána". Hvar er nú orðið af  íslenska stoltinu yfir þesum fallega fána okkar. . Það vantar ekki að skip í íslenskri eigu??? er vel til höfð en sjá hinn fallega fána okkar einungis sem "gestafána" það er harla bágborið

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08
clockhere