31.01.2012 17:43

Gamlir kunningar

Í dag verður fjallað um tvö skip sem hétu íslenskum nöfnum og þjónuðu Islendingum Annað flaggaði íslenskum fána en hitt var á tímaleigu. Fyrra skipið hét hér Arnarfell og var í eigu Skipadeildar SÍS 1978 til 1988 var að fá nýtt nafn Hét síðast Grystal Wave en heitir nú Sea Blue og faninn er N Kórea

Sea Blue


                  © Will Wejster


                  © Will Wejster

Svo er það þetta skip sem hér hét Laxfoss Skipið var byggt hjá Appledore SB Appledore Bretlandi 1978 sem City of  Hartlepool Það mældist: 1599.0 ts 4352.0 dwt Loa: 104.20. m. brd: 16.80.m Skipið gekk undir mörgum nöfnum á ferlinum m.a.1984 Laxfoss.  1985 City of Manchester 2007 City  2008 Zeeland  2009 Golden Bay Sem var skipsins síðasta nafn en það var rifið  í Pakistan í nóv 2010


                  © Gedolf Drebes


                  © Mahmoud shd

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08
clockhere