01.02.2012 21:40
Reykjavíkurhöfn 1 febr.1962
Í Reykjavíkurhöfn 1 febr 1962 lágu m.a þessi skip
Hvassafell I

Úr mínu safni © Guðni Þórðar


Hér hefur Skjaldbreið fengið nafnið Viking Blazer


Skipið var byggt hjá Travewerft í Lubeck Þýskalandi sem Lean S fyrir hollenska aðila Það mældist: 499.0 ts Loa: 58.30 m brd:9.10 m Það gekk undir nokkrum nöfnum á ferlinum 1965 Irina 1973 Hogstein 1973 Sirina 1974 Irina 1975 Sirina 1977 Amber 1979 Master Það var svo rifið 1981

© photoship
Hvassafell I

Úr mínu safni © Guðni Þórðar

© Sigurgeir B Halldórsson
Skjaldbreið
Skjaldbreið

© Sigurgeir B Halldórsson

Úr safni Guðlaugs Gíslasonar
Hér hefur Skjaldbreið fengið nafnið Viking Blazer

© photoship
Vatnajökull I

Vatnajökull I

Úr safni Hjörvars Sævaldsonar © Bjarni Bjarnason

© Rick Cox
Og þetta skip Lean S var kyrrsett á Akureyri vegna bólusóttar sem herjaði í Englandi en þaðan var skipið að koma. Lögreglan stóð vörð um skipið og fékk engin af skipshöfninni að fara í land og allir sem um borð fóru voru bólusettir
Lean S
© Rick Cox
Og þetta skip Lean S var kyrrsett á Akureyri vegna bólusóttar sem herjaði í Englandi en þaðan var skipið að koma. Lögreglan stóð vörð um skipið og fékk engin af skipshöfninni að fara í land og allir sem um borð fóru voru bólusettir
Lean S

Skipið var byggt hjá Travewerft í Lubeck Þýskalandi sem Lean S fyrir hollenska aðila Það mældist: 499.0 ts Loa: 58.30 m brd:9.10 m Það gekk undir nokkrum nöfnum á ferlinum 1965 Irina 1973 Hogstein 1973 Sirina 1974 Irina 1975 Sirina 1977 Amber 1979 Master Það var svo rifið 1981
© photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5766
Gestir í dag: 235
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195859
Samtals gestir: 8379
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:26:56