04.02.2012 11:45
Green Atlantic ex Jökulfell
Lúðvík Friðriksson benti á í athugasemd í morgunn hve snauðir við íslendingar erum ornir af frysti/kæliskipum. Og ég svaraði því að það sé tregari en tárum taki að horfa á alla þessa "útlendinga" lesta hér afurðir frá landinu.
Jökulfell

Úr safni Heiðars Kristinssonar
Og mig er máske að bresta minnið en mig minnir endilega að talað hafi verið um að stærsti hlutinn í sjálfstæði landsins lægi í því að siglingar til og frá landinu væru í höndum landsmanna sjálfra. Nú er það allt gleymt og grafið.
Jökulfell

Úr safni Heiðars Kristinssonar
Og það sýnir hnignunins í þessu best að skipið Green Atlantic áður
Jökulfell sem sýnt er hér á síðunni í dag var smíðað fyrir 27 árum.Er annað af síðustu flutningaskipum sem smíðuð voru fyrir ÍSLENDINGA Þá tel ég ekki með eina ferju ( eða tvær) og skip sem nota svo íslenskan fánan sem gestafána (ég vonast til að verða leiðréttur ef þetta er bull) Væntumþykja um sjálfstæði og peningar eiga ekki lengur samleið
Green Atlantic
© Andreas Spörri
Útgerðarmenn dagsins í dag virðast ekkert stolt eiga yfir okkar fallega fána.Enda eru útgerðirnar í dag að mestu í eigu útlendinga??? Einhverntíma las ég klausu í gömlu erlendu blaði um prýði íslenska fánans og snyrtileika skipanna sem báru hann.
Green Atlantic


© oliragg
Green Atlantic hér í Sumar

© oliragg

© oliragg
Jökulfell

Úr safni Heiðars Kristinssonar
Og mig er máske að bresta minnið en mig minnir endilega að talað hafi verið um að stærsti hlutinn í sjálfstæði landsins lægi í því að siglingar til og frá landinu væru í höndum landsmanna sjálfra. Nú er það allt gleymt og grafið.
Jökulfell

Úr safni Heiðars Kristinssonar
Og það sýnir hnignunins í þessu best að skipið Green Atlantic áður
Jökulfell sem sýnt er hér á síðunni í dag var smíðað fyrir 27 árum.Er annað af síðustu flutningaskipum sem smíðuð voru fyrir ÍSLENDINGA Þá tel ég ekki með eina ferju ( eða tvær) og skip sem nota svo íslenskan fánan sem gestafána (ég vonast til að verða leiðréttur ef þetta er bull) Væntumþykja um sjálfstæði og peningar eiga ekki lengur samleið
Green Atlantic
Útgerðarmenn dagsins í dag virðast ekkert stolt eiga yfir okkar fallega fána.Enda eru útgerðirnar í dag að mestu í eigu útlendinga??? Einhverntíma las ég klausu í gömlu erlendu blaði um prýði íslenska fánans og snyrtileika skipanna sem báru hann.
Green Atlantic
© Andreas Spörri
En þetta er nú liðin tíð. Skipin sem eru að stærsta hluta í eigu útlendinga eru að vísu með íslenskum nöfnum og eru virkilega snyrtileg . En það eru Færeyjar og eyjar í Caribbean Sea sem njóta aðdáunnar á því. Íslendingar eru að gleymast sem siglingaþjóð Fjan.... hirði þá sem þessu stjórnuðu hverjir sem þeir svo eru.
Green Atlantic í Eyjum í sumar "bakkgírinn"var bilaður á Hornafirði
En þetta er nú liðin tíð. Skipin sem eru að stærsta hluta í eigu útlendinga eru að vísu með íslenskum nöfnum og eru virkilega snyrtileg . En það eru Færeyjar og eyjar í Caribbean Sea sem njóta aðdáunnar á því. Íslendingar eru að gleymast sem siglingaþjóð Fjan.... hirði þá sem þessu stjórnuðu hverjir sem þeir svo eru.
Green Atlantic í Eyjum í sumar "bakkgírinn"var bilaður á Hornafirði

© oliragg
Green Atlantic hér í Sumar

© oliragg

© oliragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5620
Gestir í dag: 209
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195712
Samtals gestir: 8353
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 21:19:04