04.02.2012 18:06
Xarifa
Það er stundum talað um "Öskubuskuæfintýri" Og það sannaðist kannske á þessu skipi hér.
Capitana stödd í Aberdeen í "öskubuskugerfinu"
© Joe Forbes
Ég var búinn að fjalla um skipið hér eftir ábendingu frá Heiðari Kristins Það var byggt sem snekkja ( Yacht ) hjá White, J.Samuel í East Cowes, Englandi 1927 Hlaut nafnið Xarifa Það mældist 300 ts Loa:47.24 m Brd: 8.60 m
Ég fékk póst í dag um skipið sem ég birti hér



Og eins og segir í bréfinu var skipið einnig kvikmyndastjarna

Og hér fleiri myndir af þessu fræga skipi


Capitana stödd í Aberdeen í "öskubuskugerfinu"

Ég var búinn að fjalla um skipið hér eftir ábendingu frá Heiðari Kristins Það var byggt sem snekkja ( Yacht ) hjá White, J.Samuel í East Cowes, Englandi 1927 Hlaut nafnið Xarifa Það mældist 300 ts Loa:47.24 m Brd: 8.60 m
Ég fékk póst í dag um skipið sem ég birti hér



Og eins og segir í bréfinu var skipið einnig kvikmyndastjarna

Og hér fleiri myndir af þessu fræga skipi


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3038
Gestir í dag: 187
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255668
Samtals gestir: 10967
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 19:10:05