05.02.2012 15:58
Aztec Maiden
Það er alltaf skelfileg sjón að sjá strandað skip. Slys eru alltaf röð atvika sem hafa slysið sem endapunt. Oftar en ekki eru það mannleg mistök sem orsaka þau. En hér er dæmi sem kannske er að kenna öðru um eða hvað ? En þetta skip varpaði akkeri fyrir utan Wijk aan Zee (12 sml vestur af Amsterdam) 17 jan síðastliðinn. Það fór að draga akkerið strax næstu nótt og endaði skipið svo uppi á ströndinni. Þetta endaði vel þ.e.a.s skipið náðist út. En látum myndirnar tala




Hér á strandstað
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Skipið var byggt hjá
Shin Yamamoto í Kochi Japan 1984 sem
Kibishio Maru fyrir þarlenda aðila Það mældist: 12286.0 ts
19777.0 dwt. Loa: 154.90.m brd: 23.00 m 2006 fær skipið nafnið Aztec Maiden nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Hér er skipið á sínum yngri árum
© Capt.Jan Melchers
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1341
Gestir í dag: 112
Flettingar í gær: 1002
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 414984
Samtals gestir: 23025
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 23:11:20