08.02.2012 19:45
Jökulfell I og II
Einusinni áttum við flota af frystiskipum Fengum það fyrsta 1927. Hér er fyrsta frystiskip Skipadeildar SÍS Jökulfell. Ég hef fjallað um skipið hér á síðunni áður
Jökulfell I

Úr safni Samskip © ókunnur
© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se
Sís menn tóku á leigu?? danskt frystiskip sem hét Bymos. Skipið var smíðað hjá Busumer SY í Busum Þýskalandi 1968 sem Bymos fyrir danska aðila Það mældist: 499.0 ts 1677.0 dwt Loa: 75.60 m brd: 11.90,m Skipadeildin kaupir svo skipið 1976 og skírir Jökulfell. og svo Jökulfell II 1985 Skipið er svo selt úr landi 1986 Og gengur svo undir þessum nöfnum: 1986 POLAR ICE - 1991 COAST WAY - 1994 JACMAR Nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Hér sem Bymos

Jökulfell I

Úr safni Samskip © ókunnur
© söhistoriska museum se
Sís menn tóku á leigu?? danskt frystiskip sem hét Bymos. Skipið var smíðað hjá Busumer SY í Busum Þýskalandi 1968 sem Bymos fyrir danska aðila Það mældist: 499.0 ts 1677.0 dwt Loa: 75.60 m brd: 11.90,m Skipadeildin kaupir svo skipið 1976 og skírir Jökulfell. og svo Jökulfell II 1985 Skipið er svo selt úr landi 1986 Og gengur svo undir þessum nöfnum: 1986 POLAR ICE - 1991 COAST WAY - 1994 JACMAR Nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Hér sem Bymos

© Hawkey01
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem Jökulfell

Úr safni Samskip

Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra

Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra

Hér sem Jökulfell

Úr safni Samskip

Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra

Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5483
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195576
Samtals gestir: 8335
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:33:30