10.02.2012 19:30
Dísarfell II
Þessu er nú má segja beint til vinar míns Heiðars Kristins en hann var skipstjóri á skipinu í ein fimm ár..
Hér sem Lene Nielsen
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Disarfell II hét í upphafi Lene Nielsen og var smíðuð hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem, eins og fyrr sagði Lene Nielsen fyrir þarlenda aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 2165.0 dwt Loa: 70.40.m brd: 11.50. m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1973 og skírir Dísarfell

Úr safni Samskip
Þeir selja skipið svo skipið til Grikklands 1984 og hlaut það nafnið PELIAS Síðan hefur skipið gengið undir ýmsum nöfnum m.a:1988 PEPPY 1993 DANIELLA B. 2002 SOFASTAR 2004 FLAURINEDA nafn sem það bar síðast en í mínum plöggum segir um skipið :"No Longer updated by (LRF) IHSF(since 17-11-2011" Og um flaggið: "Not Known" en svo Honduras since 2004
Hér sem Peppy

© Graham Moore


© Duncan Montgomeri
Hér sem Lene Nielsen

Disarfell II hét í upphafi Lene Nielsen og var smíðuð hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem, eins og fyrr sagði Lene Nielsen fyrir þarlenda aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 2165.0 dwt Loa: 70.40.m brd: 11.50. m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1973 og skírir Dísarfell

Úr safni Samskip
Þeir selja skipið svo skipið til Grikklands 1984 og hlaut það nafnið PELIAS Síðan hefur skipið gengið undir ýmsum nöfnum m.a:1988 PEPPY 1993 DANIELLA B. 2002 SOFASTAR 2004 FLAURINEDA nafn sem það bar síðast en í mínum plöggum segir um skipið :"No Longer updated by (LRF) IHSF(since 17-11-2011" Og um flaggið: "Not Known" en svo Honduras since 2004
Hér sem Peppy

© Graham Moore


© Duncan Montgomeri
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5568
Gestir í dag: 202
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195661
Samtals gestir: 8346
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:56:26