12.02.2012 18:40
Litlafell I
Litlafell I var byggt hjá Norrköpings Varv í Norrköping Svíþjóð 1950 sem
MAUD REUTER. Það mældist: 803.0 ts 879.0 dwt. Loa:
65.60. m brd: 9.00. m Skipadeild SÍS og Olíufélagið h/f keyptu skipið 1953 og skírðu skipið Litlafell.


Úr safni Samskip
Þetta segir í þeim plöggum sem ég hef um skipið::No Longer updated by (LRF) IHSF (since 05-08-2010) Síðasta flaggið var Honduras

Úr safni Samskip

Úr safni Samskip
Úr safni Samskip
Þeir selja það svo 1971 og fær það nafnið POLYXENI 1973 GLAROS - 1975 MARK IIIÚr safni Samskip
Þetta segir í þeim plöggum sem ég hef um skipið::No Longer updated by (LRF) IHSF (since 05-08-2010) Síðasta flaggið var Honduras
Úr safni Samskip
Úr safni Samskip
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5620
Gestir í dag: 209
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195712
Samtals gestir: 8353
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 21:19:04