21.02.2012 21:48
OW Atlantic
OW Atlantic ex Keilir kom hér í dag með olíu. Það sannarlega kemur
hugsun manns á hreyfingu. Hugsun um fátækt landsins á svokölluðum
flutningaskipum.Skipum sem flytja annað en sand í lestum .Á pappírunum eigum við eitt vöruflutningaskip Laugarnes að slepptum ferjum, farþega bátum og sanddæluskipunum.Sem er að vísu dálítill floti..
Laugarnes

© óli ragg
Eyþjóð sem byggir afkomu sína á sölu afurða til annara landa á eitt vöruflutningaskip Og það er eingöngu í innanlandssiglingum og er orðið 34 ára gamallt. Keypt notað fyrir 14 árun Þetta er alger hneysa sem íslendingar kynga þegandi og hljóðalaust.

© óli ragg
OW Atlantic

© óli ragg
OW Atlantic var byggt hjá Jiangnan í Shanghai Kína sem Keilir fyrir íslenska aðila. 2002 Það mældist 4341.0 ts 6019.0 dwt. Loa.107.20. m brd: 15.30 m. Skipið var sett undir færeyiskan fána 2004 Og selt til Danmerkur 2008 Og fékk nafnið OW Atlantic Flaggar í dag DIS fána

© óli ragg
Því miður hafði ég álpast til að seta tíma og dagsetningar á myndavélina og áttaði mig ekki á því fyrr en of seint Svo það skemmir svolítið myndirnar

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Laugarnes

© óli ragg
Eyþjóð sem byggir afkomu sína á sölu afurða til annara landa á eitt vöruflutningaskip Og það er eingöngu í innanlandssiglingum og er orðið 34 ára gamallt. Keypt notað fyrir 14 árun Þetta er alger hneysa sem íslendingar kynga þegandi og hljóðalaust.

© óli ragg
Laugarnes var byggt 1978 hjá Saksköbing Maskinfabrik & Stålskibsværft fyrir Grænlenska aðila sem ORSIAAT Fáninn Grænlenskur Það mældist 96.95 ts 317.0 dwt Loa:35.0 m brd: 8.74. m Skipið er lengt 1998 upp i loa: 44.85 og mældist 160.0 ts 372.0 dwt Olíudreifing ehf ?? kaupir skipið 1998 og skírir Bláfell 1999 ?? fær það nafnið Laugarnes
OW Atlantic
© óli ragg
OW Atlantic var byggt hjá Jiangnan í Shanghai Kína sem Keilir fyrir íslenska aðila. 2002 Það mældist 4341.0 ts 6019.0 dwt. Loa.107.20. m brd: 15.30 m. Skipið var sett undir færeyiskan fána 2004 Og selt til Danmerkur 2008 Og fékk nafnið OW Atlantic Flaggar í dag DIS fána

© óli ragg
Því miður hafði ég álpast til að seta tíma og dagsetningar á myndavélina og áttaði mig ekki á því fyrr en of seint Svo það skemmir svolítið myndirnar

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4049
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194142
Samtals gestir: 8245
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:14:10