22.02.2012 23:37
Íslenski kaupskipaflotinn I
Hér er dýptkunnarskipadeild íslenska kaupsipaflotans. Er ekki vert að byrja á nýjasta skipinu i flotsnum. Þ.e.a.s síðasta viðbót við flotann. Viðbótinni ber að fagna þó öldruð sé og nokkuð lúin




Skandia
© óli ragg
Næst hvað komu undir íslenskan fána varðar er þetta skip
Sóley
© Arne Luetkenhorst
Sá næsti í röðinni hlýtur að flokkast undir flutningaskip
Pétur mikli
© óliragg
Perlan
© óliragg
Þetta er nú lunginn úr íslenska kaupskipaflotanum nú um stundir. Myndir af honum öllum hefði allur komist fyrir í einni færslu. Já og það virðist öllum vera nokk sama Að hugsa sér hve hægt er að bjóða fólki sem eru fæddir og uppaldir á þessu fallega landi og sem á fallegasta þjóðfána í heimi. Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44