24.02.2012 11:49
Ísl. Kaupskip II
Hér er farþegaskipa deild íslenska kaupskipaflotans Fremstan skal talja Herjólf Skipið var smíðað hjá SIMEK í Flekkefjord 1992 Hann mældist : 3354.0 ts 300.0 dwt Loa: 70.50. m brd: 16.00 m





Herjólfur III
Baldur VII var smíðaður hjá Cassens í Emden Þýskaland sem OSTFRIESLAND 1970 fyrir þarlenda aðila Það mældist: 841.0 ts 249.0 dwt Loa: 63.00 m brd: 12.60 m 1982 fær skipið nafnið: SCHELLINGERLAND - 1994 OOST VLIELAND -2006 BALDUR
Baldur VII
Sævar var byggður hjá Crist SY í Gdansk Póllandi (skrokkurinn) Stálsmiðjan lauk við smíðina 2001 Það mældist: 110. 0 ts 139.0 dwt. Loa: 22.70. m brd: 6.70 m
Sævar II

© Haukur Sigtryggur
Sæfari var byggður hjá McTay Marine í Bromborough Englandi 1992 Hann mældist : 416.0 ts
225.0 dwt. Loa: 39.70 m brd: 19.30 m Skipið fékk íslenska nafnið 2008
Sæfari II

© Haukur Sigtryggur
Ég sleppi hvalaskoðunnarbátum og öðrum skemmtiferðabátum En þessi sem hér kemur telst örugglega til íslenska kaupskipaflotans
Þessi er skráður fiskiskip en er í flutningum
Grettir BA 39

© Haukur Sigtryggur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4049
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194142
Samtals gestir: 8245
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:14:10