24.02.2012 22:50
Goðafoss IV
Þetta þótti sem og önnur skip teiknuð af Viggó Maack snoturt Maður getur verið skáldlegur og sagt að saga þessa skips sé eins og saga íslenska kaupskipaflotans. Um tíma glæsilegur en endar svo upp á landi og var eytt þar








Hér nýr og glæsilegur

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er áliðið lífstímans og eitthvað farið að halla undan fæti

© Tryggvi Sig

© óliragg
Hér útflaggaður

© Gunnar H Jónsson

© Rick Cox
Og hér endaði svo sagan á ströndinni við Peterhead

© Keith More

© Jim Pottinger
Glæsileg. Fer að halla undir fæti, Útflöggun. Ekki lengur til. Er ekki saga íslenska kaupskipaflotans einmitt svona
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4049
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194142
Samtals gestir: 8245
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:14:10