25.02.2012 13:21

Þeir fyrstu

Svona byrjaði saga íslenskra kaupskipa hvað nýsmíðar varðaði

Flóabáturinn Ingólfur







Og fyrsti stýrimaður var Sigurður Pétursson frá Hrólfsskála, sem seinna skrifaði nafn sitt með stóru letri í siglingasögu landsins sem skipstjóri á Gullfossi I Sem varð svo næsta skip sem byggt var fyrir íslendinga

Gullfoss


                                    Úr safni Torfa Haraldssonar

Goðafoss


                                    Úr safni Torfa Haraldssonar

Hér eru þeir bræður saman í Reykavík 13 okt 1916


Mynd úr safni Hlöðvers Kristjánssonar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 501
Gestir í dag: 149
Flettingar í gær: 9767
Gestir í gær: 361
Samtals flettingar: 586934
Samtals gestir: 30980
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 15:17:32
clockhere