26.02.2012 19:57
Sá fyrsti og sá síðasti
Úr því að leið síðunnar lá um vegi LHGÍ Þá væri kannske ekki úr vegi að kynna fyrsta skipið sem virkilega var byggt til varðgæslu á Íslandsmiðum. En nafn þess var "Islands Falk" Það var byggt hjá Helsingör Værft 1905 sem Islands Falk fyrir Danska Sjóherinn Skráð sem Fisheries Patrol ship. Það mældist: 632.0 ts.Meiri upplýsingar upplýsingar hef ég ekki um skipið.En það sem virðist hafa farist 1943
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Ekki var nú "vélakramið" í því skipi flókið B&W Tregangsmaskine
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þór IV

© oliragg
Georg Lárusson gerði vel í að láta Þór IV koma til Eyja sem fyrstu höfn hérlendis

© oliragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1590
Gestir í dag: 316
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 408673
Samtals gestir: 22510
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 11:34:20